„Rammstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 15:
Rammstein ollu hneykslan þann 18. september 2009 þegar þeir settu myndband við lagið sitt "Pussy" á netið, en það þótti helst minna á atriði úr grófri klámmynd. Þar koma hljómsveitameðlimir fram alnaktir í samförum við kvenmenn, en þá er líkama Flake Lorenz einnig breytt í kvennmannslíkama. Einnig töldu þýsk yfirvöld að lagið hvatti til kynlífs án getnaðarvarna.
 
Næstu ár fór hljómsveitin á tónleikaferðalög og tónleika- og safnskífur komu út. Lindemann og Kruspe gáfu út sólóplötur. Árið 2019 gaf hljómsveitin út smáskífuna ''Deutschland'' og opinberaðikom platan næsta plata kæmiRammstein út í maí það ár, 10 árum eftir síðustu breiðskífu.
 
==Meðlimir==