„Hjálp:Efnisyfirlit“: Munur á milli breytinga

Kannski best að hvetja fólk ekkert til þess að vitna í Wikipedíu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kannski best að hvetja fólk ekkert til þess að vitna í Wikipedíu
 
Lína 17:
 
* Þér er frjálst að afrita efni af Wikipedíu og nota það eins og þér sýnist án þess að biðja um sérstakt leyfi. Það eru aðeins tvenn skilyrði: 1) Þú þarft að geta höfunda efnisins við slíka notkun (vefslóð á greinina sem afrituð var er nægjanleg tilvísun) og 2) þú mátt aðeins dreifa efninu áfram eða breyta því ef þú lætur sömu vægu skilyrðin gilda um afleidd verk. Fáðu nánari skýringar á [[wikipedia:Höfundaréttur|þessari síðu]].
* EfWikipedía þúer viltekki [[Hjálp:Áreiðanlegar heimildir|áreiðanleg heimild]]. Í stað þess að vitna í grein á Wikipedíu geturer mun sniðugra að fletta upp þeim heimildum sem Wikipedíugreinin vísar í og staðfesta sjálf<span style="color:gray">ur</span> að upplýsingarnar séu réttar og áreiðanlegar. Ef þú ýttvilt af einherjum öðrum ástæðum vísa í Wikipedíugrein í heimildaskrá er hægt að ýta á takkann „Vitna í þessa síðu“ á vinstri hlið greinarinnar., Þáþá fæst umupp síða <span class="plainlinks">[https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a:CiteThisPage&page=Gu%C3%B0ni_Th._J%C3%B3hannesson&id=1620877 eins og þessi hér]</span> sem sýnir heimildaskráningu. Hafðu þó í huga að Wikipedía getur ekki talist áreiðanleg heimild og ætti ekki að nota í skólaverkefni. Miklu sniðugra er að fylgja þeim heimildum sem Wikipedíugreinin vísar í og staðfesta sjálf<span style="color:gray">ur</span> að upplýsingarnar séu réttar og áreiðanlegar.
</div>