„Lilja Dögg Alfreðsdóttir“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lilja er dóttir [[Alfreð Þorsteinsson|Alfreðs Þorsteinssonar]] fyrrum borgarfulltrúa Framsóknarflokksins. Hún er gift Magnúsi Óskari Hafsteinssyni, hagfræðingi í fjármálaráðuneytinu og eiga þau tvö börn.
 
Í könnun sem gerð var á ánægju kjósenda með ráðherra í [[ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur]] í apríl 2019 mældist Lilja vinsælasti ráðherra ríkisstjórnarinnar.<ref>{{Vefheimild|titill=Þrjár konur vinsælustu ráðherrarnir á Íslandi|url=https://kjarninn.is/skyring/2019-04-26-thrjar-konur-vinsaelustu-radherrarnir-islandi/|útgefandi=''[[Kjarninn]]''|ár=2019|mánuður=27. apríl|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=28. apríl}}</ref>
 
== Heimildir ==