„Mjólkursafi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
:''Fyrir umbrotsmálið, sjá [[LaTeX]].''
'''Latex''' getur átt við eftirfarandi:
[[File:Latex-production.jpg|thumb|Latex rennur úr tré og verður notað við framleiðslu gúmmís.]]
'''Latex''' er kvoðulausn sem inniheldur [[fjölliða|fjölliður]]. Það er mjólkurkenndur vökvi sem finna má í um 10% [[Dulfrævingar|dulfrævinga]], þar er það kallað '''mjólkursafi'''. Mjólkursafi finnst m.a. í [[túnfífill|túnfíflum]].
 
Vinna má latex úr {{ill|gúmmítré|en|Hevea brasiliensis|lt=gúmmítrjám}} og framleiða úr því gúmmí.
* [[Latex (vökvi)|Latex]] mjólkursafi úr gúmmítrjám
* [[LaTeX]] umbrotsmál
{{Aðgreining}}