„Fjalldrapi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Samband við aðrar tegundir
Lína 15:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]]
}}
'''Fjalldrapi''' ('''fjallhrapi''' eða '''drapi''') ([[Fræðiheiti]]: ''Betula nana'') er lágvaxinn [[runni]] af [[birkiætt]]. Fjalldrapi vex í [[mólendi|móum]] og [[votlendi]]. Áður fyrr var fjalldrapinn oftast notaður sem [[tróð]] undir [[torf]]ið í þökum [[Torfbær|torfbæja]], því börkur hans varðist mjög vel [[Fúi|fúa]] og hlífði svo viðunum.
 
==Samband við aðrar tegundir==
===Erfðablöndun við ilmbjörk===
Fjalldrapi getur erfðablandast við [[ilmbjörk]] og myndað [[litnun|þrílitna]] afkvæmi sem nefnist [[skógarviðarbróðir]].
 
===Samlífistegundir===
Fjalldrapi lifir samlífi við margar tegundir sveppa í gegnum [[svepprót]]arsamband. Algengir fylgisveppir fjalldrapa á Íslandi eru [[birkiskjalda]]<ref Name=HH2010>Helgi Hallgrímsson. 2010. ''Sveppabókin''. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8</ref>, [[rauðhetta]]{{heimild vantar}}, [[berserkjasveppur]]<ref Name="HH2010"/> [[hrísvendill]] (''Taphrina nana'').<ref Name="HH2010"/>
 
Dauður fjalldrapi getur verið fæða [[rotvera]]. Dæmi um rotveru sem lifir á dauðum viði fjalldrapa er [[birkiskufsa]] (''Diaporthella aristata'')<ref Name="HH2010"/> og [[birkifrekna]] (''Atopospora betulina'') vex á dauðum laufblöðum fjalldrapa.<ref Name="HH2010"/>
 
===Ásætur===
Fjalldrapi er hýsill fyrir [[flétta|fléttur]]. [[Kvistagrös]] vaxa á berki fjalldrapa um allt land, sérstaklega á mjóum greinum.<ref name="HK2016">Hörður Kristinsson. ''Íslenskar fléttur''. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8</ref>
 
 
{{Wikiorðabók|fjalldrapi}}