„Dauðarefsing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
10 ára kort uppfært til nútíma.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Capital_punishment_in_the_world.svg|thumb|300px|Staða dauðarefsingar í heiminum 2018:
<br>
'''Rautt''': Dauðarefsingu beitt vegna ákveðinna afbrota.: 56 lönd <br>
'''Brúnn''': Afnumin í reynd (ekki notuð í meira en 10 ár) en ekki með lögum: 29 lönd. <br>
<br>'''Grænt''': Afnumin fyrir glæpi sem ekki eru framdir við sérstakar aðstæður (svosem í stríði).: 7 lönd<br>
'''Grátt''': Afnumin. 106 lönd. ]]
[[File:Beccaria - Dei delitti e delle pene - 6043967 A.jpg|thumb|[[Cesare Beccaria]], ''Dei delitti e delle pene'']]
'''Dauðarefsing''' felst í því að [[aftaka|taka af lífi]] [[Dómur|dæmda]] [[Sakamaður|sakamenn]] í [[refsing]]arskyni. [[aftaka|Aftökur]] á brotamönnum og pólitískum andstæðingum hafa verið hluti af nánast öllum samfélögum í gegnum tíðina en hafa nú verið afnumdar í mörgum [[land|löndum]]. Flest ríki í [[Evrópa|Evrópu]], [[Ameríka|Ameríku]] og [[Eyjaálfa|Eyjaálfu]] hafa afnumið dauðarefsingu úr lögum sínum, annaðhvort algjörlega eða fyrir glæpi sem ekki eru framdir við sérstakar aðstæður eins og til dæmis á [[stríð]]stímum eða þá að þau hafa ekki tekið neinn af lífi í lengri tíma. Stærsta undantekningin eru [[Bandaríkin]]. Í [[Asía|Asíu]] halda flest ríki í dauðarefsingu og í [[Afríka|Afríku]] eru ríkin álíka mörg sem að nota dauðarefsingu og þau sem gera það ekki {{heimild vantar}}.