„Sjálfstæðisflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ég breytti hversu mörg ríkisstjórnir eru með heimild frá heimasíðu sjálfstæðisflokksins
Lína 30:
'''Sjálfstæðisflokkurinn''' er [[íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur stjórnmálaflokkur]] sem kennir sig við [[Hægristefna|hægristefnu]]. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lengst af verið stærsti flokkur landsins sé miðað við [[kjörfylgi]] sem flokkurinn hefur fengið í kosningum bæði til [[þingkosningar á Íslandi|þings]] og [[sveitarstjórnarkosningar á Íslandi|sveitarstjórna]]. Sjálfstæðisflokkurinn er einnig sá flokkur sem státar af flestum skráðum flokksmönnum. Mestu kosningu fékk flokkurinn árið [[Alþingiskosningar 1933|1933]] 48,0% en þá verstu árið [[Alþingiskosningar 2009|2009]] 23,7% eftir [[bankahrunið á Íslandi]] haustið 2008.
 
Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í 2322 af þeim 3231 ríkisstjórnum sem myndaðar hefur verið frá stofnun hans og veitt 15 þeirra forystu. Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt tæplega 45% meðalfylgi í bæjar- og sveitarfélögum frá stofnun. Í Reykjavík hafði flokkurinn hreinan meirihluta um áratuga skeið, allt til 1978 og aftur 1982 til 1994.
 
== Hugmyndafræði ==