„Skoll og Hati“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Veit einhver muninn á Skoll/Sköll?
Ekkert breytingarágrip
Lína 18:
 
Í þessari frásögn er úlfurinn sem gleypir tunglið kallaður Mánagarmur. Líklega er hér um að ræða viðurnefni á Hata þar sem fyrra erindi í kvæðinu tekur fram að það sé Hati sem gleypir tunglið.
 
==Túlkanir==
Hugsanlegt er að hugmyndin um Skoll og Hata sé upprunnin í ljósdílum sem sjást stundum fylgja sólinni á himninum, svokölluðum [[hjásól]]um. Þegar slíkir ljósdílar sjást beggja megin við sólina er talað um að sólin sé í úlfakreppu.<ref>{{Vísindavefurinn|1956|Hvað þýðir máltækið "Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni"? Er hér um yfirfærða merkingu að ræða?}}</ref> Í ''[[Þjóðsögur Jóns Árnasonar|Þjóðsögum]]'' sínum greinir [[Jón Árnason]] frá því að þegar ljósdíll fer á undan sólu sé talað um gílaferð og um hjásólina sem gíl. Ef gíll fer á undan sólu en enginn á eftir henni er það talið boða slæmt veður. Þaðan er kominn málshátturinn „Sjaldan er gíll fyrir góðu nema úlfur á eftir renni“.<ref>{{Vefheimild|titill=Teikn á himni|url=https://is.wikisource.org/wiki/Íslenzkar_þjóðsögur_og_æfintýri/Náttúrusögur/Teikn_á_himni|verk=Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri|höfundur=Jón Árnason|ár=1862}}</ref>
 
==Tilvísanir==