„Sankti Pétursborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
viðbót og fl.
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
[[Pétur mikli]] setti borgina á stofn árið [[1703]] sem [[Evrópa|evrópska]] stórborg og var hún [[höfuðborg]] [[Rússland]]s fram að [[Októberbyltingin|októberbyltingunni]] [[1917]]. Í fyrri heimstyrjöldinni árið 1914 var borgin nefnd Petrógrad á rússnesku eða Pétursborg, þ.e. þýsku orðin ,,sankt" og ,,burg" voru fjarlægð úr nafninu. Fimm dögum eftir andlát [[Vladímír Lenín|Vladimirs Leníns]], 26. janúar 1924 var borgin nefnd Leníngrad eftir honum. Í fyrstu forsetakosningunum í Rússlandi 19. júní 1991 völdu íbúar borgarinnar í atkvæðagreiðslu að nafni hennar yrði breytt til fyrra horfs - Sankti Pétursborg.
 
Miðbær borgarinnar er á heimsminjalista [[UNESCO]]. Þar á meðal er [[Vetrarhöllin]]. Nýbyggingin [[Lakhta-miðstöðin]] er hæsta bygginbygging Evrópu (463 metrar). Yfir 200 söfn eru í borginni.
 
===Myndir===
Lína 11:
Дворцовая площадь Санкт-Петербурга. Вид из Эрмитажа..JPG|Hallartorgið.
Saint Petersburg Lakhta center 03.jpg|Lakhta.
View of the Church of the Savior on Blood from the Griboedov CanalAuferstehungskirche_(Sankt_Petersburg).jpgJPG|Frelsarakirkjan.
Spb Views from Isaac Cathedral May2012 09.jpg|Útsýni frá Ísaksdómkirkjunni.
Saint_Petersburg_30.36553E_59.94613N.jpg|Loftmynd.