„Forseti Ísraels“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
'''Forseti Ísraels''' ([[hebreska]]: נשיא המדינה, ''Nesi HaMedina'', þýðing ''ríkisforseti'') er [[þjóðhöfðingi]] [[Ísrael]]s. Staðan er að mestu leyti táknræn, [[forsætisráðherra Ísraels|Forsætisráðherra]] hefur framkvæmdavald. Um þessar mundir er forsetinn [[Reuven Rivlin]] sem tók við embætti [[24. júlí]] [[2014]]. Forsetar eru kosnir hver sjö ár af [[Knesset]] og er í þjónustu yfir eitt stjórnartíð.
{{Forsetar Ísraels}}
 
[[Flokkur:Forsetar Ísraels| ]]
[[Flokkur:Ríkisstjórn Ísraels]]