„Esvatíní“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Berserkur færði Svasíland á Esvatíní yfir tilvísun: Nafnabreyting
Uppfært í upplýsingakassa, Swazi-nafn þegar í upplýsingakassa, er enn þekkt sem Svasíland (og þannig lýsir enwiki því) þrátt fyrir opinber skipti.
Lína 1:
{{Land|
nafn_á_frummáli=Umbuso weSwatini<br />Kingdom of SwazilandEswatini|
nafn_í_eignarfalli=SvasílandsEsvatíní|
fáni=Flag of Eswatini.svg|
skjaldarmerki=Coat of arms of Swaziland.png|
Lína 38:
símakóði=268|
}}
'''Konungsríkið Esvatíní''' ('''eSwatini'''einnig áþekkt svasí-tungunni og áðursem '''Svasíland''') er [[landlukt]] [[smáríki]] í [[Sunnanverð Afríka|sunnanverðri Afríku]] með [[landamæri]] að [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] og [[Mósambík]]. Landið heitir eftir [[Svasímenn|Svasímönnum]]. Undir lok [[19. öldin|19. aldar]] gerði [[Suður-Afríska Lýðveldið]] í [[Transvaal]] tilkall til svæðisins, en náði ekki að leggja það undir sig. Eftir [[Búastríðið]] varð landið að [[Bretland|bresku]] [[verndarsvæði]] þar til það fékk [[sjálfstæði]] [[6. september]] [[1968]].
 
Landið er eitt það minnsta í Afríku, aðeins 200 km langt og 130 km breitt. Það er þó landfræðilega fjölbreytt með svala hásléttu og þurrt og heitt láglendi. Íbúar eru aðallega Svasímenn sem tala [[svatí]]. Þeir stofnuðu konungsríkið um miðja 18. öld. Núverandi landamæri voru fest árið [[1881]].