„Morgunblaðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m dagblaðaheiti eru líka skáletruð í íslensku...
Lína 13:
}}
[[Mynd:Dukskot17nov1913.jpg|thumb|300px|Fyrsta fréttamyndin sem birtist í íslensku dagblaði var þessi mynd af Dúkskoti sem birtist í Morgunblaðinu 17. nóvember 1913 í tengslum við morðmál.]]
'''''Morgunblaðið''''' er íslenskt [[dagblað]] sem kemur út alla daga vikunnar á Íslandi, nema á sunnudögum. Það kom fyrst út 2. nóvember 1913 og hefur verið gefið út af [[Árvakur|Árvakri]] síðan 1924. Stofnendur Morgunblaðsins voru þeir [[Vilhjálmur Finsen]] og Ólafur Björnsson, yngri bróðir Sveins Björnssonar forseta.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1319422&lang=0 Morgunblaðið 1958]</ref> Árið 1997 hóf svo Morgunblaðið útgáfu fréttavefs á [[Netið|netinu]] næstfyrst allra fréttastofa á Íslandi, en RÚV hóf útgáfu á netinu árið 1996. {{heimild vantar|Morgunblaðið var lengi vel málgagn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] en reyndi um tíma að fjarlægjast flokkadrætti þar til [[Davíð Oddsson]], fyrrum formaður flokksins, var ráðinn ritstjóri árið 2009.}}
== Ritstjórar Morgunblaðsins ==
* [[Vilhjálmur Finsen]] (1913–1921)