„Jarðskjálftakvarðar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
* Núllpúnktur kvarðans er sá punktur þar sem jarðskjálfti í 100 km fjarlægð færir haus jarðskjálftamælisins aðeins 0,001 mm.<ref>{{Harvnb|Richter|1935|pp=5}}; {{Harvnb|Chung|Bernreuter|1980|p=10}}. Subsequently redefined by {{Harvnb|Hutton|Boore|1987}} as 10 mm of motion by an {{M|L|3}} quake at 17 km.</ref>
Richterskvarðinn mælir mestu sveifluvídd jarðskjálftabylgjunnar en gerir ekki greinarmun á hinum mismunandi jarðskjálftabylgjum. Þess vegna vanmetur kvarðinn jarðskjálfta sem eru langt í burtu, djúpir, eða mjög sterkir (yfir 7 á stig).<ref>{{cite web|url=http://earthquake.usgs.gov/aboutus/docs/020204mag_policy.php|title=USGS Earthquake Magnitude Policy|date=November 22nd, 2011|publisher=USGS}}</ref>
 
Vegna þessara galla er Richterskvarðinn ekki lengur notaður, en þó er algengt að fjölmiðlar noti „Richter“ þó að yfirborðsbylgju- eða vægisstærðarkvarðinn hafi verið notaður.
 
== Rúmbylgjukvarðinn ==
Rúmbylgjukvarðinn ('''m<sub>B</sub>''') mælir rúmbylgjur, þær ferðast beint í gegnum [[berg]]. Rúmbylgjur skiptast í frumbárur (ferðast hratt) og síðbárur (ferðast hægar, komast ekki í gegnum bráðinn ytri kjarna jarðarinnar).<ref>Havskov, J.; Ottemöller, L. (Október 2009), [ftp://ftp.geo.uib.no/pub/seismo/SOFTWARE/DOCUMENTATION/processing&#x20;earthquake&#x20;data.pdf ''Processing Earthquake Data''].</ref>
 
eru P-bylgjur (ferðast hratt) og S-bylgjur (færsla þeirrar bylgju er <ref>Havskov, J.; Ottemöller, L. (Október 2009), [ftp://ftp.geo.uib.no/pub/seismo/SOFTWARE/DOCUMENTATION/processing&#x20;earthquake&#x20;data.pdf ''Processing Earthquake Data''].</ref>
 
== Yfirborðsbylgjukvarðinn ==
Yfirborðsbylgjukvarðinn ('''M<sub>s</sub>''') mælir bara yfirborðsbylgjur í jörðinni. Hann hentar til að mæla grunna jarðskjálfta.