„Suðurlandsskjálfti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Suðurlandsskjálfti''' er [[jarðskjálfti]] á [[Suðurland]]i sem er 6,0 stig á [[RichterJarðskjálftakvarðar|stig]] eða meira, sem stafar af sniðgengishreyfingu á þröngu belti sem liggur frá [[Ölfus]]i austur að [[Vatnafjöll]]um. Við hreyfinguna bjagast jarðskorpan og spenna hleðst upp. Annað veifið losnar þessi uppsafnaða spenna úr læðingi í jarðskjálfta.
 
Síðasti [[Jarðskjálftinn 29. maí 2008|Suðurlandsskjálfti varð þann 29. maí árið 2008]] og mældist 6,2 stig en áður höfðu riðið yfir skjálftar þann [[17. júní|17.]] og [[21. júní]] árið [[2000]] sem mældust 6,5 og 6,6 á [[Richter]]. Árið 1912 reið yfir Suðurland jarðskjálfti sem var 7,0 á Richter og árið 1896 urðu 5 skjálftar, 6,5-6,9 stig, á svæðinu frá [[Landssveit]] vestur í [[Ölfus]].
 
Jarðskjálftaár á Suðurlandi skv. annálum:
1013–1164 – 1182–1211 – 1294–1308 – 1311–1339 – 1370–1389 – 1391–1546 – 1581–1613 – 1618–1624 – 1630–1633 – 1657–1658 – 1663–1671 – 1706–1732 – 1734–1749 – 1752–1754 – 1784–1789 – 1808–1828 – 1829–1896 – 1912–2000 – 2008
1013 - 1164 - 1182 - 1211 - 1294 - 1308 - 1311 - 1339 - 1370 - 1389 - 1391 - 1546 - 1581 - 1613 - 1618 - 1624 - 1630 - 1633 - 1657 - 1658 - 1663 - 1671 - 1706 - 1732 - 1734 - 1749 - 1752 - 1754 - 1784 - 1789 - 1808 - 1828 - 1829 - 1896 - 1912 - 2000 - 2008
 
== Tengt efni ==