„Síkismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Eantonsson (spjall | framlög)
Lína 53:
=== Guru Granth Sahib ===
Guru Granth Sahib er hinn svokallaði eilífi gúrú síka. Guru Granth Sahib er bók sem inniheldur ljóð sem hafa verið skrifuð af gúrúum. Almennt lýsir Granth Sahib eðli tilverunnar og eðli dauðans.<ref>{{cite journal|author=Murphy, Anne|first=|date=|year=2007|title=History in the Sikh Past|journal=History & Theory|datevolume=Október|year=200746|issue=463|pages=345-365|urldoi=http:/10.1111/webj.ebscohost1468-2303.com/ehost/pdfviewer/pdfviewer?sid=250671b4-0e66-489c-ba46-ffdde5afdab8%40sessionmgr111&vid=14&hid=1222007.00414.x|accessdate=27. október|via=|accessyear=2013}}</ref> Þessum ljóðum hefur verið lýst þannig að þetta eru ekki einhver heimspekileg fræðirit eða sem lög sem eiga að vera lesin í þögn heldur sem trúarleg ljóð sem eiga að vera sungin eða kveðin.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Shackle, Christopher; Mandair, Arvind|titill=Teachings of the Sikh Gurus: Selections from the Sikh Scriptures|ár=2005|útgefandi=Routledge|bls=xx}}</ref> Guru Granth Sahib byrjar á fullyrðingu sem hljóðar svona: „Einn alheimsskapandi Guð. Nafnið er sannleikur. Persónugerð skapandi vera. Enginn ótti. Ekkert hatur. Mynd af þeim ódauðlegu, umfram fæðingu, sem lifir óháð öðru. Fyrir náð Gúrúsins.“<ref>{{bókaheimild|titill=Guru Granth Sahib|bls=1}}</ref> Þetta er grundvallaratriði í Síkisma og er þessi fullyrðing kölluð ''Mool Mantra''.<ref>{{bókaheimild|höfundur=Gogia, Sawan Singh|titill=From Guru Nanak to Guru Granth Sahib|bls=77}}</ref>
 
== Heimildir ==