„Plútó (dvergreikistjarna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
smávægilegar
m Aðgreining
Lína 1:
:''Fyrir rómverska guðinn, sjá [[Plútó (guð)]].''
[[Mynd:Pluto by LORRI and Ralph, 13 July 2015.jpg|thumbnail|220px|Plútó]]
'''Plútó''' er [[dvergreikistjarna]] í [[Kuiper-beltið|Kuiperbeltinu]], 2300 [[km]] í [[þvermál]]. Minnsta fjarlægð Plútós frá jörðu er um 4290 milljón kílómetrar og sú mesta um 7530. <ref>TÞ. [http://www.visindavefur.is/svar.asp?id=510 „Hvað er Plútó langt frá jörðu? “]. Vísindavefurinn 14.6.2000.</ref> Bandaríski [[stjörnufræði|stjörnufræðingurinn]] [[Clyde Tombaugh]] (1906-1997)<ref>Þorsteinn Þorsteinsson. [http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=5328 „Er Plútó ennþá flokkuð sem reikistjarna?“]. Vísindavefurinn 13.10.2005</ref> uppgötvaði Plútó árið [[1930]] en nafnið valdi hann eftir uppástungu 11 ára stúlku, Venetiu Burney (fædd Venetia Phair).