„Tómas R. Einarsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Eyði út mynd sem var eytt út af Commons
Kristinjona (spjall | framlög)
Orðalag og færði plötuna Dansaðu fíflið þitt undir Aðrar plötur
Lína 8:
Tómas fæddist á [[Blönduós|Blönduósi]] og ólst upp í [[Dalabyggð]]. Foreldrar hans voru Kristín Bergmann Tómasardóttir (1926-2015), kennari og Einar Kristjánsson (1917-2015) skólastjóri og kennari. Hann stundaði nám við [[Gagnfræðaskóli|Gagnfræðiskóla]] Stykkishólms og svo við [[Menntaskólinn í Hamrahlíð|Menntaskólann í Hamrahlíð]] og var á þeim tíma róttækur [[sósíalismi|félagshyggjumaður]] og tók oft þátt í mótmælum.<ref name=":0" /> Hann byrjaði svo að spila á [[kontrabassi|kontrabassa]] meðan hann lærði [[sagnfræði]] og [[spænska|spænsku]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]], þaðan lauk hann [[BA]] prófi í [[sagnfræði]] og [[Spænska|spænsku]]. Fyrsta tónverkið hans kom svo út árið 1982 á plötu með djass-hljómsveitinni ''Nýja komapaníinu''.<ref name=":0" />
 
Árið 1992 stofnaði Tómas og saxafónleikarinn [https://g.co/kgs/4ukV8w Sigurður Flosason] ''Jazzkvartett Reykjavíkur''. Í hljómsveitinni var meðal annars saxafónleikarinn Sigurður Flosason. Hljómsveitin náði allnokkrum vinsældum á síðasta áratug 20. aldarinnar og spilaði víða um Evrópu. Auk þess spilaði Tómas með ''Tríói Ólafs Stephensens'' og gaf út plötur með þeim.<ref name=":0" />
 
Tómas vann [[Íslensku tónlistarverðlaunin]] árið 2003 fyrir djazzplötu ársins sem og djasstónverk ársins. Árið 2004 hlaut hann aftur verðlaun fyrir djasstónverk ársins, og aftur árið 2012.
Lína 18:
=== Kúbverskur djass ===
 
Mikið af tónlist Tómasar er innblásin af tónlist hinnar [[Rómanska Ameríka|rómönsku Ameríku]], og þá sér í lagi [[Kúba|Kúbu]]. Fyrsta plata hans af þessu tagi kom út árið 2002 og ferðaðist Tómas víða um Evrópu og Ameríku með hljómsveit sinni. <ref name=":2" /><ref>{{Cite news|url=http://www.ruv.is/frett/lifleg-og-notaleg-i-senn|title=Lífleg og notaleg í senn|last=Gunnarsson|first=Davíð|date=2016-12-19|work=[[RÚV|The Icelandic National Broadcasting Service]]|access-date=}}</ref> Árið 2007 tóku nokkrir [[Plötusnúður|plötusnúðar]] sig saman og útbjuggu hljóðblöndun á þessarilatínlögum kúbversku djassplötuhans í [[Teknótónlist|teknó-stíl]]. Teknóplatan hét ''RommTommTechno''.<ref>{{Cite news|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=286015&pageId=4176140&lang=is&q=RommTommTechno|title=RommTommTechno á Domo|last=|first=|date=|work=[[Morgunblaðið]]|access-date=}}</ref>
 
=== Kvikmyndir ===
Lína 43:
* 2002 – ''Kúbanska''
* 2003 – ''Havana''
* 2004 – ''Dansaðu fíflið þitt dansaðu!''
* 2005 – ''Let jazz be bestowed on the huts''
* 2006 – ''Romm Tomm Tomm''
Lína 65 ⟶ 64:
* 1995 – ''Koss'' með [[Ólafía Hrönn Jónsdóttir|Ólafíu Hrönn]]
* 2000 – ''Í draumum var þetta helst''
* 2004 – ''Dansaðu fíflið þitt dansaðu!''
* 2015 – ''Bræðralag''