„Orrustan við Pydna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tjörvi Schiöth (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um orrustuna við Pydna (168 f.Kr.). Um orrustuna sem átti sér stað árið 148 f.Kr., sjá [[Orrustan við Pydna (148 f.Kr.)]]''
'''Orrustan við Pydna''' var háð árið [[168 f.Kr.]] og áttust við [[Rómaveldi|Rómverjar]] annars vegar og veldi [[Antígónídar|Antígónída]] hins vegar. Rómverjar höfðu sigur og markar orrustan upphaf raunverulegra ítaka Rómverja á Grikklandi og endalok veldis Antígónída, [[Makedónía (fornöld)|makedónískra]] konunga sem röktu völd sín aftur til [[Alexander mikli|Alexanders mikla]]. Orrustan er einnig talin góð til samanburðar á [[Makedónísk breifylking|makedónískri breiðfylkingu]] og rómverskum herdeildum (''legiones'') í hernaði. Margir telja að í orrustunni hafi verið sýnt fram á yfirburði hins rómverska hernaðarskipulags yfir makedónísku breiðfylkinguna en það er umdeilt.
 
== Heimild ==