„Internetið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
enska wikipedia. (digital revlution)
Lína 8:
Á Íslandi er boðið upp á lénin sem enda á ''.is'' en þó er ekki öll sú lén á íslensku né endilega á Íslandi. Sum eru í eigu erlendra fyrirtækja en íslensk fyrirtæki geta líka staðsett vélbúnað sem þjónar þeim á erlendri grundu/erlendum [[TP-tala|IP-tölum]]. Á sama hátt eru t.d. sumar íslenskar síður á léni sem einhverju öðru léni, oftast ''.com'', en t.d. líka ''.org'' sbr. þessa síðu, en íslenskan segir ekki endilega til um að síðan sé staðsett hér á landi. IP-tölur, en ekki lén (eða tungumál), ráða hvort gögn (niðurhalin, e. downloaded) komi frá útlöndum og oft er rukkað hærra gjald en það er að ræða.
 
Árið 2016 var talið að 49.5% heimsins notaði netið.
== Saga ==
[[Mynd:Korean.culture-PC.bang-01.jpg|thumb|right|[[Netkaffi]] spruttu upp um allan heim á 10. áratug 20. aldar.]]