„Margrét Guðnadóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Smá fiff
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:12mb KRI0848.jpg|thumb|300px|Margrét Guðnadóttir]]
'''Margrét Guðmunda Guðnadóttir''' (f. 7. júlí 1929, d. 2. janúar 2018) var læknir og [[veirufræði]]ngur <ref name="timarit">{{vefheimild|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000574508|titill= Vísindakona – prófessor. 19. Júní, 20(1), 2-3|höfundur=Sólveig Pálmadóttir|ár=1970 }}</ref> og fyrst kvenna til að gegna embætti [[prófessor]]s við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].<ref> Kvennasögusafn Íslands. (2019). Brautryðjendur og frumkvöðlar. Sótt af: http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000574508</ref>
[[File:12mb KRI0848.jpg|thumb|Margrét Guðnadóttir]]
 
== Ferill ==
Margrét lauk stúdentsprófi frá stærðfræðideild Menntaskólans í Reykjavík vorið 1949. Um haustið hóf hún nám í læknisfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan vorið 1956. Sumrin 1954 og 1955 vann hún á [[Tilraunastöð HÍ í meinafræði að Keldum|Tilraunastöðinni á Keldum]] við lungnabólgurannsóknir og að athugunum í sambandi við útbreiðslu á inflúensufaraldri.<ref name="timarit" /> Eftir útskrift úr læknadeildinni vorið 1956 vann hún eitt ár á Keldum. Fyrsta verkefnið hennar var að kortleggja útbreiðslu mænusóttarfaraldurs sem skall á haustið 1955 á Íslandi. Þetta var liður í því að undirbúa bólusetningu gegn mænusótt sumarið 1957.<ref name="Læknablaðið">{{vefheimild|url=https://www.laeknabladid.is/2009/03/nr/3452|titill= Veirufræðingur af lífi og sál. Viðtal við Margréti Guðnadóttur|höfundur=Læknablaðið|ár=2009}}</ref>