„Omsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dagvidur (spjall | framlög)
m →‎Efnahagur: tengill settur inn
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Omsk Collage 2016.png|thumb|Omsk.]]
 
'''Omsk''' ([[rússneska]]: Омск) er [[borg]] og stjórnsýslumiðstöð Omsk fylkis í [[Rússland|Rússneska sambandsríkinu]]. Borgin er staðsett á í suðvesturhluta [[Síbería|Síberíu]] á Vestur-Siberíu sléttunni meðfram bökkum Irtysh fljótsins rennur til norðurs og við ármót Om árinnar. Borgin er 2.236 kílómetra austur af [[Moskva|Moskvu]]. Í Omsk búa 1.154.116 manns og er borgin næststærsta borg Rússlands austur af [[Úralfjöll|Úralfjöllum]] á eftir borginni [[Novosibirsk]] og sjöunda stærsta borg Rússlands.