„Sitka (Alaska)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Sitka-höfn. '''Sitka''' (á tungumáli Tlingit-frumbyggja: ''Sheetʼká'' og á nýlendutíma Rússa: Ново-Архангельск, ''Nýja-Ar...
 
+mynd
Lína 1:
[[Mynd:Sitka Harbor.jpg|thumb|Sitka-höfn.]]
[[Mynd:Russian Orthodox Church.jpg|thumb|Rússneska kirkjan í Sitka.]]
 
'''Sitka''' (á tungumáli [[Tlingit]]-frumbyggja: ''Sheetʼká'' og á nýlendutíma Rússa: Ново-Архангельск, ''Nýja-Arkangelsk'') er borg í suðaustur-[[Alaska]] og er á [[Baranof Island]] sem er hluti af [[Alexander-eyjaklasinn|Alexander-eyjaklasanum]]. Íbúar voru tæpir 9000 árið 2016.