Munur á milli breytinga „Raspútín“

Lagfærði stafsetningu og málfar
(Lagfærði stafsetningu og málfar)
 
=== Græðari keisarans ===
Árið [[1903]] skaut Raspútín svo kollinum upp í Sankti Pétursborg, þar hélt hann predikum sínum áfram og var fljótt komin með hóp fylgdarmanna. YfirgerandiMikill meirihluti þeirra voru konur sem heilluðust af Raspútín og margar þeirra í efstu stétt samfélagsins,. þaðÞað var því ekki að furða að nafn hans hafi boristbærist keisarafjölskyldunni ítil eyraeyrna. En á sama tíma var sonur hans, erfðaprins RússlandRússlands, [[Aleksei Romanov|Aleksei]], haldinhaldinn [[dreyrarsýki]],. sjúkdóminumSjúkdóminum var hins vegar haldið leyndum fyrir þegnum landsins og var keisarafjölskyldan þungt haldin þungum áhyggjum. [[Nikulás 2.|Nikulás II]] keisari var þar að auki óöruggur í embætti og [[Alexandra romanov|Alexandra]] keisaraynja orðin hugsjúk af áhyggjum vegna Aleksei. Keisarahjónin voru því mjög móttækileg fyrir ráðum frá alls konar falsspámönnum og predikurum. Skömmu áður en þau kynntust Raspútin sóttu þau ráðgjöf hjá frönskufrönskum falsspámanni. Það vakti miklar deilur innan hyrðarinnarhirðarinnar og hann var að lokum rekinn frá Rússlandi. Árið 1907 var Raspútín var kallaður á fund þeirra Nikulásar keisara og Alexöndru Fjodorovnu, fyrrum prinsessu fráaf Hessen og keisaraynju Rússlands.
 
Enginn efast um dáleiðslu hæfileika Raspútíns og hafði nærvera hans góð áhrif á Aleksei. Þegar Aleksei var illa haldinn af sjúkdóminum og læknar hans stóðu ráðalausir virtust bænir Raspútíns og Handayfirlagningarhandayfirlagningar hans hafa mjög góð áhrif á heilsu drengsins. Með þessu hændi Raspútín, Alexöndru keistarynju að sér en hún trúði því að hann væri í beinu sambandi við æðri völdmáttarvöld og áleit hún hann öðrum mönnum merkari. Því var Raspútin gerður sérlegur ráðsmaður og græðari keisarafjölskyldunnar.<ref>''Encylopædia Britannica'' 2012.</ref>
 
=== Svall og ólifnaður ===
Raspútín naut lífsins næstu árin og var sí drukkinsídrukkinn og á einhverju siðlausu sukki,. hannHann átti fjöldanfjöldann allan af kvenkyns aðdáendum sem fylgdu honum í einu og öllu. Hann sótti oft gufuböð borgarinnar í fylgd kvenna úr ýmsum stéttum samfélagsins. Raspútín svaraði því að konur þyrftu að þvo burt syndir sínar og oft væri eina leiðin til þess væri að sameinast hans heilaga líkama.
 
Í [[Slúður|slúðurblöðum]] mátti lesa um hamlausthamslaust [[Svallveisla|svall]] hans kvöld eftir kvöld á einhverjum af nautnarbýlumnautnabúllum borgarinnborgarinnar en þar dvaldi Raspútín iðulega næturlangt og fannst honum ekki síðra að stíga trylltan dans. Þó að þessiþessir lifnaðarhátturlifnaðarhættir hafi vissulega orðið Raspútín úti um óvini, þá voru það áhrif hans í innanlands máluminnanlandsmálum Rússlands sem settu líf hans í hættu.<ref>''Sagan öll'' 2010:47</ref>
 
== Ófriðartímar ==
[[Mynd:Rasputin listovka.jpg|thumb|Almenningur í Rússlandi taldi Rasputin hafa slæm áhrif á keisarafjölskylduna.]]
Miklar breytingar höfðu orðið í Rússlandi á þessum undanförnuárum og voru byltingarsinnar farnir að vera æ háværari. Nikulás II virtist vera að missa tökin og var löngum sagt að hann hlustaði ekki á neinn nema konu sína. AlexandríaAlexandra var undir töfrumáhrifum Raspútíns og varð hann því gífurlega öfluguráhrifamikill innan Rússlands.<ref>Einar Már Jónsson o.fl. 1981: 53.</ref><ref>''Sagan öll'' 2010: 44.</ref> Í eyra keisaraynjunar hvíslaði hann svo alls kyns glæfralegglæfralegu ráðabruggráðabruggi. Og þegar keisarafjölskyldan fór að sýna Þjóðverjum velvild þá var komið nóg<ref>''Sagan öll'' 2010: 48.</ref> Þessi völd Raspútíns var það sem varðurðu honum að falli,. hannHann eignaðist marga valdamikla óvini sem sáu sér þá einaeinu leið færa að verða Raspútín að bana til þess að bjarga Rússlandi frá glötun.<ref>Einar Már Jónsson o.fl. 1981: 53.</ref>
 
=== Ráðabrugg og morð ===
Það voru aðalsmennirnir Felix Jussupov, Purisjkevits og Dimitrí Pavlovits sem hófu að skipuleggja morðið á Raspútín, Rússlandi til bjargar, enda vourvoru þeir miklir þjóðernissinnar. Þeir buðu Raspútín í matarboðveislu í Majkahöll að kvöldi 29. desembersdesember 1916, þar sem hann átti að hitta Írínu, eignkonu Jussupovs, en hún þótti mjög fögur. Raspútín gat ekki neitað slíku boði enda kvennamaður mikill og hélt því af stað. Þegar komið var til hallarinnar var hann leiddur inn í glæsilegan veislusal þar sem hann þáði vínglas og smákökur,. þaðÞað sem hann ekki vissi var að þær voru stútfullar af eitri. Eitrið gatvann þó ekki bitið á hinum heilaga manni og eftir margra tíma bið var ákveðið að nota áætlun B.<ref>''Sagan öll'' 2010: 48-49.</ref>
 
Raspútín var þá beðinn að leggjast á bæn fyrir framan kross einn og skaut Jussupov hann þá í bakið. Rasspútín féll fram í grúfu og virtist allur en þegar Jussupov aðgætti líkið vaknaði Raspútín, stóð á fætur og tók Jussupov hálstaki. Hann reyndi síðan að flýja en í hallargarðinum beið Purisjkevits og lét rigna yfir hann kúlum. Síðan bundu þeir hendur hans og settu hann á sleða sem þeir drógu út að fljótinu. Þar höfðu þeir áður gert stórt gat á ísilagt fljótið og hentu þeir honum undir ísinn. Líkið fannst þremur dögum seinna, með lungun full af vatni. Það var ekki eitrið eða byssukúlurnar sem höfðu banað Raspútín, hann hafði drukknað.<ref>''Sagan öll'' 2010: 49.</ref>
== Heimildaskrá ==
* Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson og Skúli Þórðarsson. 1981. ''Mannkynssaga. Tuttugasta öldin''. Fyrra bindi (1914-1945). Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.
* ''Encyclopædia Britannica Online'', s. v. „Grigory Yefimovich Rasputin“, skoðað 21. mars, 2012, http://www.britannica.com/EBchecked/topic/491776/Grigory-Yefimovich-Rasputin.
* Smith, Douglas. 2016. ''Rasputin: The Biography.'' MacMillan.
 
12.758

breytingar