„María Fjodorovna“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
Árið [[1918]] varð rússneska byltingin og voru tveir af sonum Mariu myrtir. [[Georg V Bretlandskonungur]] sendi skip eftir móðursystur sinni og öðrum rússneskum ættingjum. Maria var í útlegð fyrst í [[Bretland]]i en settist síðan að í [[Danmörk]]u þar sem hún dó árið [[1928]]. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í [[Hróarskelda|Hróarskeldu]], en í [[nóvember]] [[2006]] var hún grafin upp, flutt til [[Rússland]]s og grafin við hlið eiginmanns síns.
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=4356696 „Bobrikoff böðull Finnlands og Dagmar keisaraekkja“; grein í Fálkanum, 1937]
 
[[Flokkur:Rómanov-ætt]]