„Resa Sja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
| maki = Maryam Khanum<br>Tadj ol-Molouk<br>Qamar ol-Molouk<br>Esmat ol-Molouk
| titill_maka = Eiginkonur
| börn = 11, þ. á m. [[MohammadMúhameð RezaResa Pahlavi]]
}}
'''Resa Sja Pahlavi''' (persneska: رضا شاه پهلوی‎; 15. mars 1878 – 26. júlí 1944), yfirleitt bara kallaður '''Resa Sja''', var keisari ([[persneska]]: ''sja'') [[Íran]]s frá 15. desember 1925 þar til hann neyddist til þess að segja af sér þann 16. september 1941 í kjölfar innrásar [[Bretland|Breta]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]] í Íran í [[seinni heimsstyrjöldin]]ni. Stjórn hans átti töluverðan þátt í því að nútímavæða Íran og skapa heilsteypta, íranska þjóðernisvitund.