„Lyf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Lýf''' er náttúrulegt eða tilbúið efnasamband sem notað er til að greina, koma í veg fyrir, meðhöndla eða draga úr einkennum sjúkdóms, þar á me...
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 5:
Lyf eru til á mismunandi formum og því eru til ýmsar leiðir til að gefa lyf. Lyf má gefa munnleiðis sem töflur, hylki eða vökvi; með [[sprauta|sprautu]] í æð, vöðva eða undir húðina; sem [[áburður]] á viðkomandi svæði, t.d. á húðina eða í augun, eyrun, endaþarminn eða leggöngin; um nefið eða í lungun (innöndunarlyf).
 
=== TegundirLyfjategundir lyfja ===
* [[Bólgueyðandi lyf]]
* [[Geðvirk lyf]]