Munur á milli breytinga „Ofnæmi“

3 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
(+stubbur)
Merki: 2017 source edit
Ofnæmissjúkdóma má meðhöndla með misgóðum árangri. Stundum er hægt að venja líkamann ofnæmisvaldinum með því að sprauta stærri og stærri skömmtum af ofnæmisvaldinum í líkamann.<ref name="doktor" /> Annars er hægt að draga úr bráðaeinkennum sumra ofnæmissjúkdóma með lyfjum svo sem [[Steri|sterum]] og [[Andhistamín| andhistamínum]].
 
Algengi ofnæmissjúkdóma virðist fara vaxandi í [[Vesturlönd|vesturlöndumV⅜esturlöndum]]. Í íslenskri rannsókn greindust 34% barna í 179 barna úrtaki með astma eða annars konar ofnæmi við átta ára aldur. Vísbendingar eru um að ofnæmissjúkdómar geti borist milli kynslóða en 73% þessara barna áttu foreldra eða systkini með ofnæmi.<ref>{{vefheimild|url=https://www.laeknabladid.is/2000/2/fraedigreinar/nr/234/|titill=Ofnæmi og astmi hjá íslenskum börnum|mánuðurskoðað=3. febrúar|árskoðað=2019}}</ref>
 
== Heimildir ==