„Albert 2. Belgíukonungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Albert II of Belgium.jpg|thumb|right|Albert 2. árið 2010.]]
'''Albert II''' ''(Albert Félix Humbert Théodore Chrétien Eugéne Marie)'' (f. [[6. júní]] [[1934]]) var konungur [[Belgía|Belgíu]] frá [[9. ágúst]] [[1993]] til [[21. júlí]] [[2013]]. Hann er yngri sonur [[Leópold III Belgíukonungur|Leópolds III konungs]] og [[Ástríður Belgíudrottning|Ástríðar]] prinsessu af [[Svíþjóð]]. Hann tók við konungsveldinu af bróður sínum [[Baldvin Belgíukonungur|Baldvin]] sem lést árið 1993 og hélt þeirri stöðu fram að uppsögn hans 21. júlí 2013.
 
Árið 2019 skipaði belgískur dómstóll Alberti að ganga undir faðernispróf til að ganga úr skugga hvort hann hafi feðrað dóttur í lausaleik á sjöunda áratugnum. Móðir meintrar dóttur, barónessan Sybille de Selys Longchamps, sagðist hafa átt í tveggja áratuga löngu leynilegu ástarsambandi við Albert. Albert hefur neitað að fara að skipun dómsins og hefur leitað sér lögfræðiaðstoðar til að láta áfrýja dómnum.<ref>{{Vefheimild|titill=Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf|höfundur=Vésteinn Örn Pétursson|url=http://www.visir.is/g/2019190209857/fyrrum-konungur-neitar-ad-gangast-undir-fadernisprof|útgefandi=''[[Vísir (vefmiðill)|Vísir]]''|ár=2019|mánuður=1. febrúar|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=1. febrúar}}</ref>
 
== Fjölskyldulíf ==
Lína 21 ⟶ 23:
** [[Nicolas Belgíuprins|Nicolas]] (f. [[2005]])
** [[Aymeric Belgíuprins|Aymeric]] (f. [[2005]])
 
==Tilvísanir==
<references/>
{{f|1934}}
 
{{commonscat|Albert II of Belgium}}
 
{{Konungar Belgíu}}
 
[[Flokkur:Konungar Belgíu]]
[[Flokkur:Saxe-Coburg og Gotha-ætt]]