„Simón Bolívar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 62:
 
=== Perú ===
[[Mynd:Batalla de Junín.jpg|thumb|right|Simón Bolívar í orrustunni við Junín árið 1824.]]
Að loknum fundi [[26. júlí|26.]] og [[27. júlí]] [[1822]] með Argentínska hershöfðingjanum [[José de San Martín]] sem var kallaður verndari Perúsks frelsis síðan hann hafði frelsað hluta Perú í ágúst 1821, tók Simón að sér að ljúka verkinu – frelsun Perú. Þing Perú gerði hann að einræðisherra Perú [[10. febrúar]] [[1824]], en það gerði honum kleift að endurskipuleggja Perú alfarið, bæði stjórnmálalega og hernaðarlega. Með aðstoð [[Antonio José de Sucre]], gersigraði Símon spænska riddaraliðið [[6. ágúst]] [[1824]] í orustunni um Junín. Antonio gekk milli bols og höfuðs á því sem eftir stóð af spænsku herdeildunum í orustunni um Ayacucho [[9. desember]].