„Kólesteról“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kólesteról''' er [[fituefni]] í líkamanum. Efnið tilheyrir flokkinum [[steról]]um (umbreyttra [[Sterar|stera]]). [[Lifur|Lifrin]] framleiðir það kólesteról sem þarf fyrir starfsemi líkamans en kólesteról kemur einnig beint úr fæðu. Hátt kólesteról í blóði er talið áhættuvaldur í hjarta- og æðasjúkdómum. Talið er að neysla á [[mettuð fita|mettaðri fitu]] hækki magn kólesteróls í blóði.
 
== Heimildir ==
Lína 8:
 
[[Flokkur:Fituefni]]
[[Flokkur:SterólSterar]]