„Austur-Barðastrandarsýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austur-Barðastrandarsýsla''' var ein af [[Sýslur á Íslandi|sýslum Íslands]]. Sýslur eru ekki lengur [[stjórnsýslueining]] á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
 
Austur-Barðastrandarsýsla er á [[Vestfirðir|Vestfjörðum]] og er þar eitt sveitarfélag, [[Reykhólahreppur]]. Landamörk sýslunnar að norðan eru vatnaskil á hálendinu um suðurjaðar Glámu og norðurenda Reiphólsfjalla, norður um miðja Þoskafjarðarheiði. Hún nær frá botni [[Gilsfjörður|Gilsfjarðar]] og vestur í [[Kjálkafjörður|Kjálkafjörð]]. Flatarmál Austur-Barðastrandarsýslu er 1.090 km².