„Gullbringusýsla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kiwi (spjall | framlög)
flokkun
Kort og útskýring á sýslum
 
Lína 1:
[[Mynd:Sýslur_á_Íslandi.png|alt=|thumb|320x320dp|Gullbringusýslu má sjá á þessu korti nærri höfuðborgarsvæðinu.]]
'''Gullbringusýsla''' var [[sýsla]] á [[Ísland]]i sem náði yfir [[Suðurnes]], [[Álftanes]] og [[Seltjarnarnes]] að [[Elliðaár|Elliðaám]]. Hún var hluti af [[Kjalarnesþing]]i. Hennar er fyrst getið árið [[1535]]. [[19. mars]] [[1754]] voru hún og [[Kjósarsýsla]] sameinaðar og [[Gullbringu- og Kjósarsýsla]] búin til. [[1903]] voru búin til tvö sýslufélög undir einum sýslumanni í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og mörkin milli þeirra færð að mörkum [[Garðabær|Garðabæjar]] og [[Álftanes]]s. [[1974]] varð [[bæjarfógeti]]nn í [[Keflavík]] sýslumaður Gullbringusýslu sem þá náði að Hafnarfirði. Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
'''Gullbringusýsla''' var ein af [[Sýslur Íslands|sýslum Íslands]]. Hún náði yfir [[Suðurnes]], [[Álftanes]] og [[Seltjarnarnes]] að [[Elliðaár|Elliðaám]]. Hún var hluti af [[Kjalarnesþing]]i. Sýslur eru ekki lengur opinberlega í gildi sem [[stjórnsýslueining]] eftir lagabreytingu árið 1989, en þó er í daglegu tali oft talað um sýslur.
 
Gullbringusýslu er fyrst getið árið 1535. Þann 19. mars 1754 voru hún og [[Kjósarsýsla]] sameinaðar og [[Gullbringu- og Kjósarsýsla]] búin til.
 
1903 voru búin til tvö sýslufélög undir einum sýslumanni í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] og mörkin milli þeirra færð að mörkum [[Garðabær|Garðabæjar]] og [[Álftanes]]s.
 
1974 varð [[bæjarfógeti]]nn í [[Keflavík]] sýslumaður Gullbringusýslu sem þá náði að Hafnarfirði. Sýslumaður í Kjósarsýslu var bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
 
{{Stubbur|saga}}