„Tanngnjóstur og Tanngrisnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Ed0012.jpg|thumb|leftright|Úr [[sænska|sænskri]] Edduútgáfu [[Fredrik Sander]]s frá árinu [[1893]].]]
{{Norræn goðafræði}}
'''Tanngnjóstur''' og '''Tanngrisnir''' voru geithafrar [[Þór]]s, sem drógu vagn hans. Hann gat drepið þá og étið, og safnað svo beinunum saman á húðirnar, en þegar hann sveiflaði hamri sínum, [[Mjölnir|Mjölni]], yfir þeim, þá lifnuðu þeir við.
Til er saga af því er [[Þór]] bauð hjónum að eta með sér kjöt hafranna en þegar hann hafði lífgað hafrana við var sprungið bein í fæti á öðrum þeirra. Þór reiddist mjög en hjónin báðu sér griða og að lokum féllst Þór á að taka börn þeirra, [[Þjálfi|Þjálfa]] og [[Röskva|Röskvu]], sér til þjónustu og fylgja þau honum síðan.
 
{{Norrænnorræn goðafræði}}
[[Mynd:Ed0012.jpg|thumb|left|Úr [[sænska|sænskri]] Edduútgáfu [[Fredrik Sander]]s frá árinu [[1893]].]]
 
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Norræn goðafræði]]