„Freyr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.69.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Norræn goðafræði}}
'''Freyr''' er [[frjósemisgoð]], hið mikilvægasta í [[Norræn goðafræði|norrænni goðafræði]]. Hann er einn [[Vanir|vana]] en líkt og faðir hans [[Njörður]] og tvíburasystir hans [[Freyja]] býr hann í [[Ásgarður|Ásgarði]]. Bústaður hans er [[Álfheimur]] sem honum var gefinn í tannfé. Hann ræður fyrir regni og skini sólar og þar með gróðri jarðar. Á hann er gott að heita til árs, friðar og fésælu.
 
Lína 20 ⟶ 19:
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=435770&pageSelected=4&lang=0 ''Freysdýrkun í fornsögum''; 1. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1991]
* [http://www.timarit.is/?issueID=435771&pageSelected=1&lang=0 ''Gaf Frey vini sínum hestinn hálfan''; 2. grein í Lesbók Morgunblaðsins 1991]
{{Norræn goðafræði}}
 
 
[[Flokkur:Vanir]]