„Snjóhús“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
 
Lína 1:
[[Mynd:Igloo.jpg|thumbnail|Snjóhús]]
'''Snjóhús''' er lítill [[skáli]] byggður úr [[snjór|snjó]]. Á [[eskimó-aleutísk tungumál|eskimótungumálum]] heitir snjóhús ''iglu'' en það orð á rætur að rekja til orðsins ''igdlu'', sem þýðir „hús“. Bygging á snjóhúsi krefst reynslu en byggja má þau á stuttum tíma ef rétti snjórinn er tiltækur. [[Hvolfþak]]ið á snjóhúsi er myndað með því að setja saman röð útskorinna snjókubba í [[spírall|spíralmynstri]]. Flest snjóhús eru með niðurgröfnum inngangsgöngum og snjóbekkjum inni til að sitja eða sofa á. Veggirnir eru þaktir innan með [[skinn|skinnum]] og vatn, sem frýs í þunnt yfirlag heldur þeim saman og styrkir alla bygginguna. Stundum getur hitastigið inni í snjóhúsi náð allt að 20° í réttum aðstæðum og þar að auki koma snjóhús að miklu gagni í illviðrum. Snjóhús hafa verið notuð um aldir sem bráðabirgða<nowiki/>[[skýli]], en stærri snjóhús hafa [[InuítarInúítar]], bæði á [[Grænland]]i og í [[Ameríka|Ameríku]] notað sem íveruhús á vetrum.
 
== Tegundir ==
Hjá InuítumInúítum var að finna þrjár mismunandi gerðir snjóhúsa sem voru notaðar á mismunandi hátt. Smæstu gerðina notaði fólk sem tímabundið skýli þegar það var á veiðum langt frá næstu mannabyggð. Slíkt snjóhús var aðeins notað í einn eða tvo daga. Stærri gerð gat hýst eina eða tvær fjölskyldur til lengri tíma. Þau snjóhús voru oftast reist mörg saman í eins konar litlum þorpum. Stærsta gerðin var svo tímabundnar byggingar sem voru notaðar fyrir sérstaka atburði, [[veisla|veislur]], [[dans]]a og samkomur af öðru tagi. Oftast voru þau gerð úr nokkrum samtengdum rýmum.
 
== Byggingarefnikr´kja ==