„Bruninn í Austurstræti (2007)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
feitletrun og kynning
Lína 1:
[[Mynd:Gatnamót_Austurstrætis_og_Lækjargötu.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir horn Lækjargötu og Austurstrætis]]
'''Bruni varð í [[Reykjavík]] vorið 2007'''. Um kl. 14:00 [[18. apríl]] [[2007]] kom upp [[eldur]] í húsum við [[Austurstræti]] og [[Lækjargata|Lækjargötu]] í [[Reykjavík]]. Tilkynning barst [[Neyðarlínan|Neyðarlínunni]] um 14:50. Eldurinn breiddist um húsin á horninu við [[Lækjargata|Lækjargötu]]; Lækjargötu 2 þar sem Kebabhúsið er m.a. til húsa, og Austurstræti 22 þar sem skemmtistaðurinn Pravda var til húsa og húsið þar á milli sem hýsti upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn og þar áður söluturninn Fröken Reykjavík.
 
==Uppruni eldsins==