„Dwight D. Eisenhower“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
| undirskrift = Dwight Eisenhower Signature.svg
}}
'''Dwight David „Ike“ Eisenhower''' ([[14. október]] [[1890]] – [[28. mars]] [[1969]]) var 34. [[forseti Bandaríkjanna]] frá [[20. janúar]] [[1953]] til [[20. janúar]] [[1961]] fyrir [[repúblikanar|repúblikana]]. Í [[Síðari heimsstyrjöldin]]ni var hann yfirmaður alls herafla [[Bandamenn|Bandamanna]] í [[Evrópa|Evrópu]] og stjórnaði meðal annars innrásum í [[Frakkland]] og [[Þýskaland]] [[1944]] til [[1945]]. Árið [[1949]] varð hann fyrsti yfirhershöfðingi herja [[NATO]]. Í forsetatíð hans lauk [[Kóreustríðið|Kóreustríðinu]] [[1953]], auknu fé var veitt til þróunar [[kjarnavopn]]a og [[kapphlaupið um geiminn]] hófst.
 
==Æviágrip==