„Gylfi Þór Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
viðbót
Lína 51:
Í mars 2018 meiddist Gylfi á hné í leik á móti Brighton og verður frá í 6-8 vikur. Leiktíðina 2017-2018 spilaði Gylfi 33 leiki og skoraði 6 mörk. <ref>[https://www.mbl.is/sport/enski/2018/05/14/allardyce_rekinn_i_vikunni/ All­ar­dyce rek­inn í vik­unni] Mbl.is. Skoðað 15. maí, 2018.</ref>
 
====2018-2019====
Gylfi hóf leiktíðina 2018-2019 mun betur en á fyrri leiktíð og var markahæsti maður liðsins (fyrir jól) á eftir Brasilíumanninum [[Richarlison]]. Hann skoraði meðal annars tvö mörk gegn [[Fulham FC]] og sigurmark gegn [[Leicester City]] af 23 metra færi.
 
{{Íþróttamaður ársins}}