Munur á milli breytinga „Mehmed 2.“

ekkert breytingarágrip
 
'''Mehmed 2.''' ([[Ottoman Tyrkneska|ottoman tyrkneska]]: محمد الثانى {{Unicode|''Meḥmed-i s̠ānī''}}, [[tyrkneska]]: II. Mehmet),
{{fd|1432|1481}} betur þekktur sem '''Mehmed sigursæli''', var við völd í [[Tyrkjaveldi|Ottómanaveldi]] frá árunum 1444 til 1446 og aftur frá 1451 til 1481. Mehmeds er minnst fyrir að hafa sigrað [[Istanbúl|Konstantínópel]] sem er í dag [[Istanbúl]]. Þessi sigur á borginni batt enda á [[Austrómverska keisaradæmið|austrómverska]] [[keisaraveldið]]. Hann hélt landvinningum sínu áfram að því loknu og náði að leggja undir sig stór svæði í Suðaustur-[[Evrópa|Evrópu]] allt vestur að [[Bosnía og Hersegóvína|Bosníu]]. Hann er talinn vera einn af bestu herforingjum tímabilsins og lagði grunninn að útþenslu [[Tyrkjaveldi|Ottómanaveldis]].
 
== Æviágrip         ==