„Wikipedia:Kynning“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Wikipedia|Wikipedía]] er [[Frjálst efni|frjálst]] [[Alfræðiorðabók|alfræðirit]] skrifað í samvinnu fjölmargra notenda um allan heim. Allar breytingar eru skráðar í breytingaskrá einstakra síðna. Aðrir notendur fylgjast með því hvaða [[Kerfissíða:Nýlegar breytingar|breytingar]] eru gerðar og fjarlægja skemmdarverkum og bull yfirleitt fljótt.
 
== HvaðUm hvað má ég skrifa um? ==
Þú getur skrifað um næstum því hvað sem er ef það er [[wikipedia:Markvert_efni|markvert]] og ef viðfangsefnið hefur fengið mikla umfjöllun í bókum eða fréttum. Ef þú ætlar að skrifa um manneskju getur verið gott að kíkja á viðmiðin um [[wikipedia:Markverðugleiki_(fólk)|hvenær fólk sé nógu markvert fyrir grein]], og þú skalt vera sérlega passasamur ef [[wikipedia:Æviágrip_lifandi_fólks|viðkomandi er enn á lífi]] og bera virðingu fyrir einkahögum fólks.