„Handknattleiksárið 2005-06“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 2005-06''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[2005]] og lauk vorið [[2006]]. [[Knattspyrnufélagið Fram|Framarar]] urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] í kvennaflokki.
== Karlaflokkur ==
=== Deildarbikarkeppni HSÍ ===
Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] fóru með sigur af hólmi.
== Kvennaflokkur ==
=== 1. deild ===