„Stríð Rússlands og Japans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{stríðsátök
[[File:RUSSOJAPANESEWARIMAGE.jpg|thumb|right|Myndir úr stríði Rússa og Japana.]]
|title=Stríð Rússa og Japana
|conflict=Stríð Rússa og Japana
|image=RUSSOJAPANESEWARIMAGE.jpg
|image_size=250px
|caption={{small|Réttsælis frá efstu mynd: Skotið á rússneskt herskip við Port Arthur, rússnesk riddaraliðssveit við Mukden, rússnesku skipin ''Varjag'' og ''Korietz'' við Tsjemulpo-flóa, japanskir hermenn fallnir í valinn við Port Arthur, japanskir fótgönguliðar halda yfir Yalu-fljót.}}
|place=[[Mansjúría]], [[Gulahaf]], [[Kóreuskagi]], [[Japanshaf]]
|date=[[8. febrúar]] [[1904]] – [[5. september]] [[1905]] (1 ár, 6 mánuðir og 4 vikur)
|result=Japanskur sigur. Rússar viðurkenna yfirráð Japana í Mansjúríu og láta af hendi yfirráðasvæði sín í Kína til Japana.
|combatant1=[[File:Flag of Japan (1870–1999).svg|20px]] [[Japanska keisaradæmið|Japan]]
|combatant2=[[File:Flag of Russia.svg|20px]] [[Rússneska keisaradæmið|Rússland]]
|commander1= [[File:Flag of Japan (1870–1999).svg|20px]] [[Meiji keisari]]
|commander2= [[File:Flag of Russia.svg|20px]] [[Nikulás 2.|Nikulás 2. keisari]]
|strength1=1.200.000 (alls)
|strength2=1.365.000 (alls)
|casualties1=58.000–86.100 látnir
|casualties2=43.300–120.000 látnir
}}
'''Stríð Rússa og Japana''' (Русско-японская война á [[Rússneska|rússnesku]], 日露戦争 á [[Japanska|japönsku]]) var stríð á árunum 1904–05 á milli [[Rússneska keisaradæmið|rússneska keisaradæmisins]] og [[Japanska keisaradæmið|japanska keisaradæmisins]] vegna hugmynda beggja ríkja um landvinninga í [[Mansjúría|Mansjúríu]] og [[Kórea|Kóreu]]. Helstu vígstöðvar í stríðinu voru [[Liaodongskagi]]nn og [[Mukden]] í suðurhluta Mansjúríu, [[Japanshaf]] og [[Gulahaf]].