„Carit Etlar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Carl-Brosboell Carit-Etlar.jpg|thumb|Carit Etlar]]
'''Carit Etlar''' var [[Danmörk|danskur]] [[rithöfundur]]. Það var skáldanafn, raunverulegt nafn hans var Carl Brosbøll ([[7. ágúst]], [[1816]] – [[9. maí]], [[1900]]). Carit Etlar er þekktastur fyrir bókina [[Sveinn skytta]] frá [[1853]] en bókin heitir á frummálinu Gjøngehøvdingen og fjallar um sagnapersónuna Svend Poulsen Gønge.