„Amfetamín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Amfetamín''' er örvandi efni. Efnið eykur athygli og einbeitingu, dregur úr [[svefn]]þörf, minnkar matarlyst ásamt því að veita vellíðan og vímu. Það er stundum notað sem lyf til að meðhöndla [[Athyglisbrestur|athyglisbrest]], [[drómasýki]], og [[Offita|offitu]].<ref name=":0">Heal DJ, Smith SL, Gosden J, Nutt DJ (June 2013). „Amphetamine, past and present – a pharmacological and clinical perspective“. ''J. Psychopharmacol''. '''27''' (6): 479–496. doi:10.1177/0269881113482532. PMC 3666194. <nowiki>PMID 23539642</nowiki>.</ref>
{{hreingera}}
'''Amfetamín''' er örvandi efni úr flokki [[feneþílamín]]a. Efnið eykur athygli og einbeitingu, dregur úr [[svefn]]þörf, minnkar [[matarlyst]] ásamt því að veita vellíðan og vímu. Efnið er notað sem lyf við ýmsum kvillum þá aðalega undir heitunum Adderall, Dexedrine, Dextrostat, Desoxyn, áður var það nefnt Benzedrine í lækna og lyfjageiranum. Nafnið amfetamín er dregið af efnafræðilega heiti efnisins '''a'''lpha-'''m'''ethyl'''ph'''en'''et'''hyl'''amine'''.
 
Amfetamín er vinsælt [[Fíkniefni|eiturlyf]] þar sem það veldur vellíðan, vímu, eykur kynorku, heldur manni vakandi, og eykur einbeitingu. Viðbrögð verða fljótari, tímaskyn breytist, fólk hefur meira þol og meiri vöðvastyrk. Stærri skammtar af amfetamíni valda þó vöðvaniðurbroti, mjög stórir skammtar valda [[Geðrof|geðrofi]] með ranghugmyndum og ofsóknaræði. Þegar amfetamín er notað sem eiturlyf eru skammtarnir mun stærri en þegar það er notað sem lyf. Þessi háu skammtar valda því að fólk á mjög auðvelt með að ánetjast amfetamíni, og að aukaverkanir þess eru mun verri.<ref name=":0" /> Algeng götunöfn amfetamíns eru '''spítt''' og '''hraði''' sem vísa þá til örvandi áhrifa lyfsins á hegðun, hugsun, og tímaskyn.
[[Mynd:Amphetamine Synthesis V.1.svg|750px|Synthesis]]
 
Efnafræðilega er bygging amfetamíns skyld eiturlyfjunum [[MDMA|MDMA ''(alsælu)'']] og [[Metamfetamín|metamfetamíni]], og þunglyndislyfinu búprópíóni. Nafnið amfetamín er dregið af efnafræðilega heiti efnisins '''a'''lfa-'''m'''etýl'''f'''en'''et'''ýl'''amín'''. Lyfið virkar með því að brengla taugaboðskipti með mónóamínum í heilanum, þá sér í lagi í [[katekólamín]]<nowiki/>-taugunum í þeim stöðum heilans sem veita umbun og stjórna æðri heilavirkni.<ref name="Miller">{{cite journal|author=Miller GM|title=The emerging role of trace amine-associated receptor 1 in the functional regulation of monoamine transporters and dopaminergic activity|journal=J. Neurochem.|volume=116|issue=2|pages=164–176|date=January 2011|pmid=21073468|pmc=3005101|doi=10.1111/j.1471-4159.2010.07109.x}}</ref><ref name="cognition enhancers">{{cite journal|vauthors=Bidwell LC, McClernon FJ, Kollins SH|title=Cognitive enhancers for the treatment of ADHD|journal=Pharmacol. Biochem. Behav.|volume=99|issue=2|pages=262–274|date=August 2011|pmid=21596055|pmc=3353150|doi=10.1016/j.pbb.2011.05.002}}</ref>
Efnið hefur einnig orðið vinsæll og ólöglegur vímugjafi meðal almennings og þekkist þá undir fjölmörgum götunöfnum þau þekktustu eru "spítt", "hraði", "gonni" , nöfn dregin af örvandi hegðun og hugsun sem fylgir notkun efnisins, en það líkt og fleiri vímugjafar hefur einnig áhrif á tímaskyn. Mikill ávani getur fylgt missnotkun efnisins.
 
== Tilvitnanir ==
<references />
[[Flokkur:Vímuefni]]
[[Flokkur:Lyf]]