„Handknattleiksárið 1997-98“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
 
=== 1. deild ===
Knattspyrnufélagið Valur varð [[N1 deild karla|Íslandsmeistari í meistaraflokki karla]]. Keppt var í tólf liða deild, þar sem fjögur félög urðu jöfn að stigum. Átta lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi, en Víkingur og Breiðablik féllu niður um deild.
 
{| class="wikitable"
|-
Lína 46 ⟶ 48:
|-
|}
 
==== Úrslitakeppni 1. deildar ====
''Undanúrslit''
* KA - Valur 18:17
* Valur - KA 25:24
* KA - Valur 20:23
* {{Lið Valur}} sigraði í einvíginu, 2:1
* Fram - FH 27:22
* FH - Fram 25:19
* Fram - FH 24:22
* {{Lið Fram}} sigraði í einvíginu, 2:1
''Úrslit''
* Fram - Valur 18:21
* Valur - Fram 28:25
* Fram - Valur 27:22
* Valur - Fram 27:23
* {{Lið Valur}} sigraði í einvíginu, 3:1
 
=== 2. deild ===