„Sykur (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m WPCleaner v1.39b - Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia (Fyrirsagnir byrja með þremur "=")
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sykur''' er íslensk rafpopp-hljómsveit. Hún hefur gefið út tvær breiðskífur og er einna helst fræg fyrir lögin ''Viltu dick'' sem [[Erpur Eyvindarson|Erpur]] tók með þeim, og ''Reykjavík.''
{{hreingerning}}
 
'''Sykur''' er íslensk hljómsveit sem gefið hefur út tvær breiðskífur: ''[[Frábært eða frábært]]'' árið [[2009]] og ''[[Mesópótamía (hljómplata)|Mesópótamíu]]'' árið [[2011]]. Þess má geta að áður en Stefán Finnbogason gerðist meðlimur í hljómsveitinni Sykur var hann í þungarokkssveitinni Underdrive, sem var Overdrive "tribute" band.
== Breiðskífur ==
 
* 2009 – ''Frábært eða frábært''
* 2011 – ''Mesópótamía''
 
== Meðlimir sveitarinnar ==
* ''Kristján Eldjárn''
* ''Halldór Eldjárn''
* ''Stefán Finnbogason''
* ''Agnes Björt Andradóttir''
 
{{stubbur|tónlist}}