„Fyrri heimsstyrjöldin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 51:
 
Stríðið olli því að tvö ríki liðuðust í sundur og tvö önnur keisaradæmi liðu undir lok: Austurríki-Ungverjaland og Ottóman veldið liðuðust í sundur og Þýska keisaradæmið og Rússneska keisaradæmið liðu undir lok. Þýskaland glataði öllu veldi sínu utan Evrópu og ný ríki urðu til, svo sem [[Tékkóslóvakía]], [[Eistland]], [[Lettland]], [[Litháen]], [[Finnland]], [[Pólland]] og [[Júgóslavía]].
 
[[Mynd:Royal Irish Rifles ration party Somme July 1916.jpg|right|thumb|250px|[[Írland|Írskar]] riflaskyttur í skotgröfunum við Somme, [[1. júlí]] [[1916]].]]
 
 
[[Mynd:USA_bryter_de_diplomatiska_förbindelserna_med_Tyskland_3_februari_1917.jpg|thumb|250px|[[Woodrow Wilson]] forseti tilkynnir Bandaríkjaþingi um riftun stjórnmálasambands við [[Þýskaland]] [[3. febrúar]] [[1917]].]]
[[Mynd:Vickers machine gun crew with gas masks.jpg|thumb|right|250px|[[Bretland|Breskir]] hermenn með Vickers [[Vélbyssa|vélbyssu]].]]