„Flóðhestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 44:
 
Flóðhestar eru að mestu leiti næturdýr og halda sér bara sofandi á daginn, en þegar að fer að skyggja þá fara þau á beit á nærliggjand graslendi. Flóðhestar geta ferðast allt að 3 km frá sínu vatnsbóli til þess að komast á heppilegra beitarsvæði.
Flóðhestar eru dýr sem að eru mjög aðlagaðir að vatnalífi og þeir hreyfa sig oftar en ekki með því að sökva sér á botninn á vatninu og ganga svo bara eftir honum. Á landi eru þei hins vegar mjög klunnalegir en geta samt náð ótrúlegum hraða ef styggð kemur að þeim, eins og til dæmis þegar að ljón er nærri. Þó að flóðhestar eru nær alfarið jurtaætur þá gleypa þeir einstaka sinnum smádýr sem verða á vegi þeirra auk þess að leggjast á hræ.
Þó að flóðhestar eru nær alfarið jurtaætur þá gleypa þeir einstaka sinnum smádýr sem verða á vegi þeirra auk þess að leggjast á hræ.
 
Flóðhestar eru samt alveg stórhættuleg dýr og valda fleiri dauðsföllum í [https://is.wikipedia.org/wiki/Afr%C3%ADka Afríku] en nokkur önnur spendýr, það er alveg talið að flóðhestar drepi í kringum 400 manns ár hvert.
 
Þótt að flóðhestar líti út fyrir að vera mjög rólegir og silalegir þá eru þeir rosalega árásargjarnir og þola mjög illa þegar að óviðkomandi einstaklingar koma nærri hjörðinni. Langflestir sem að hafa dáið af völdum flóðhesta eru fiskimenn sem hafa farið of nálegt flóðhestum á litlum bátunum sínum.