Munur á milli breytinga „Þiður“

13 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Merki: 2017 source edit
}}
 
'''Þiður''' ([[fræðiheiti]]: ''Tetrao urogallus'') er stærsti fuglinn í [[fashanaætt]] (''Phasianidae''). Þyngsti þiðurinn sem heimild er um vó 7,2 kg (fuglinn var í haldi manna). Mikil [[kynferðistvíbreytni|tvíbreytni]] er ímilli þiðrinumkynjanna: haninn er um það bil tvisvar sinnum stærri en hænan. Þiðurinn lifir í skógum á stórum svæðum í [[Evrasía|Evrasíu]] en stofninn er talinn vera [[í fullu fjöri]].
 
Þiðrinum var fyrst lýst af [[Carolus Linnaeus]] í riti hans ''Systema naturae'' frá 1785.
18.067

breytingar