„Hrísey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Kort, tafla, o.fl.
Lína 1:
{{hnit dm|66|00|N|18|23|W|display=title}}
[[Mynd:Hrisey-en.png|250px|thumb]]
{| {{Landatafla}} align="right" cellpadding="4" cellspacing="0" width="250" style="margin: 0 0 1em 1em; background: #f9f9f9; border: 1px #aaa solid; border-collapse: collapse; font-size: 9pt; line-height: 120%;"
[[Mynd:Hrisey Iceland.JPG|thumb|250px|Hrísey]]
! colspan="2" align="center" |'''<big>Hrísey</big>'''
[[File:Haven van Árskógssandur.JPG|thumb|Eyjan Hrísey á móti Árskógssandi]]
|-
| colspan="2" style="text-align:center" |[[Mynd:Hrisey-en.png|267x267dp]]
|-
| colspan="2" style="text-align:center" |{{Location map|Ísland|label=Hrísey|caption=|alt=|lat_dir=N|lat_deg=66|lat_min=00|lon_dir=W|lon_deg=18|lon_min=23|position=center|width=300}}
|-
|'''[[Íbúafjöldi]]''' ''(janúar 2017)''
|157
|-
|'''[[Flatarmál]]'''
|8,0 km²
|-
|'''Kaupstaður'''
|[[Akureyri]]
|-
| style="text-align:center" colspan="2" |[http://www.hrisey.is/ Vefsíða]
|}
[[Mynd:Hrisey-en Iceland.png|250pxJPG|thumb|420px|Hrísey]]
[[File:Haven van Árskógssandur.JPG|thumb|Eyjan320px|Horft Hríseyút áí Hrísey mótifrá Árskógssandi]]
[[Mynd:Hríseyjarkirkja í Hríseyjarprestakalli.jpg|thumb|Hríseyjarkirkja var vígð 26. ágúst 1928. [[Arkitekt|Húsahönnuður]] var [[Guðjón Samúelsson]].]]
'''Hrísey''' er [[eyja]] við [[Norðurland|norðurhluta]] [[Ísland|Íslands]]. Eyjan liggur í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] nærri [[Dalvík]]. Hrísey er 8,0 [[Ferkílómetri|km²]] að flatarmáli og er önnur stærsta eyjan við Ísland á eftir [[Heimaey]].
 
Á eynni búa 153 manns ''(janúar 2017)'', flestir í þorpinu sem er syðst á eynni. Eyjan byggðist upp sem sjávarþorp og er nú vinsæll ferðamannastaður vegna náttúru og fuglalífs. Hrísey heyrir undir [[Akureyri|Akureyrarkaupstað]].
'''Hrísey''' er dropalaga [[eyja]] í utanverðum [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] sem liggur austur af [[Dalvík]] og norðaustur af [[Árskógssandur|Árskógssandi]]. Hún mælist 8,0 [[Ferkílómetri|km2]] að flatarmáli og er næststærsta eyja við [[Ísland]]sstrendur á eftir [[Heimaey]]. Syðst á eynni er lítið þorp þar sem flestir búa. Þar voru fastir íbúar 172 árið [[1. janúar]] [[2015]]. Hrísey er aðallega þekkt fyrir að vera vinsæll ferðamannastaður. Hrísey heyrir undir [[Akureyri|Akureyrarkaupstað]].
 
== Eyjarlýsing ==
Hrísey liggur í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] austur af [[Dalvík]] og norðaustur af [[Árskógssandur|Árskógssandi]].
Hrísey er aflöng eyja frá norðri til suðurs, rúmlega 7 [[Kílómetri|km]] löng en 2,5 km breið. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin. Berggrunnur eyjarinnar er [[blágrýti]], um 10 milljón ára gamall. Jarðhiti er í eynni og hitaveita. Borholurnar eru við ströndina um 1 km norðan við þorpið. Í Hrísey eru laugar í flæðarmálinu sem voru um 50°C áður en vinnsla hófst. Við [[Laugakambur|Laugakamb]] á norðurenda eyjarinnar er laug sem fer á kaf í flóði, hitinn þar er yfir 60°C.
 
Hún er aflöng eyja frá norðri til suðurs, rúmlega 7 [[Kílómetri|km]] löng og 2,5 km breið. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin. Berggrunnur eyjarinnar er [[blágrýti]], um 10 milljón ára gamall.
Samfelld byggð hefur verið í Hrísey allt frá landnámstíð. [[Hríseyjar-Narfi Þrándarson]] nam eyna. Hans er getið í [[Landnámabók]] og [[Víga-Glúms saga|Víga-Glúms sögu]]. Hrísey heyrði lengst af undir [[Árskógshreppur|Árskógshrepp]] en var gerð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Hríseyjarhreppi'', árið [[1930]] og myndaði upp frá því eigin [[hreppsnefndarkosningar í Hrísey|hreppsnefnd]]. Hinn [[1. ágúst]] [[2004]] sameinaðist Hríseyjarhreppur Akureyrarkaupstað að undangenginni atkvæðagreiðslu í báðum sveitarfélögunum [[26. júní]] s.á.
 
Hrísey er aflöng eyja frá norðri til suðurs, rúmlega 7 [[Kílómetri|km]] löng en 2,5 km breið. Hún er láglend, rís hæst 110 metra yfir sjávarmál, og er vel gróin. Berggrunnur eyjarinnar er [[blágrýti]], um 10 milljón ára gamall. Jarðhiti er í eynni og hitaveita. Borholurnar eru við ströndina um 1 km norðan við þorpið. Í Hrísey eru laugar í flæðarmálinu sem voru um 50°C áður en vinnsla hófst. Við [[Laugakambur|Laugakamb]] á norðurenda eyjarinnar er laug sem fer á kaf í flóði, hitinn þar er yfir 60°C.
== Eitt og annað ==
 
* Í Hrísey er starfrækt einangrunarstöð á vegum [[landbúnaðarráðuneyti]]sins fyrir dýr sem flutt eru inn til landsins svo tryggt sé að þau beri ekki með sér sjúkdóma til landsins.
== Saga ==
* Ferjan ''Sævar'' gengur á milli Hríseyjar og [[Litli-Árskógssandur|Árskógssands]] nokkrum sinnum á dag og tekur ferðin um 15 mínútur hvora leið.
Samfelld byggð hefur verið í Hrísey allt frá landnámstíð. Hríseyjar-Narfi Þrándarson nam eyna. Hans er getið í [[Landnámabók]] og [[Víga-Glúms saga|Víga-Glúms sögu]].
 
Samfelld byggð hefur verið í Hrísey allt frá landnámstíð. [[Hríseyjar-Narfi Þrándarson]] nam eyna. Hans er getið í [[Landnámabók]] og [[Víga-Glúms saga|Víga-Glúms sögu]]. Hrísey heyrði lengst af undir [[Árskógshreppur|Árskógshrepp]] en var gerð að sérstökum [[hreppur|hreppi]], ''Hríseyjarhreppi'', árið [[1930]] og myndaði upp frá því eigin [[hreppsnefndarkosningar í Hrísey|hreppsnefnd]]. HinnÞann [[1. ágúst]] [[2004]] sameinaðist Hríseyjarhreppur [[Akureyrarkaupstaður|Akureyrarkaupstað]] að undangenginni atkvæðagreiðslu í báðum sveitarfélögunum [[26. júní]] s.á2004.
 
[[Norðmenn]] hófu [[Síld|síldarveiðar]] í [[Eyjafjörður|Eyjafirði]] og á [[Austfirðir|Austfjörðum]] á seinni hluta 19. aldar. Var það upphaf þess sem nefndist [[síldarævintýrið]]. Hrísey var meðal margra staða í Eyjafirði sem byggðust upp vegna [[Útgerð|útgerðar]] og síldarvinnslu Norðmanna og síðar Íslendinga og var síldarverksmiðja reist á eynni. Vegna [[Ofveiði|ofveiðar]] hvarf síldin 1969 og síðasta fiskvinnslan lagðist af í Hrísey 1999.<ref>[http://www.sild.is/sildarsagan/sildarsagan/ ''Síldarsagan - stutt.''] Vefsíða [[Síldarminjasafnið á Siglufirði|Síldarminjasafnsins]]. </ref>
 
Frá 1975 til 2015 var í Hrísey starfrækt einangrunarstöð á vegum [[Landbúnaðarráðuneyti Íslands|landbúnaðarráðuneytisins]] fyrir dýr sem flutt voru inn til landsins svo tryggt væri að þau beri ekki með sér sjúkdóma til landsins. Fyrst var einangrunarstöðin fyrir [[Nautgripur|nautgripi]], en tekið var á móti gæludýrum eftir 1989. [[Svín (ætt)|Svín]] hafa líka verið geymd þar.<ref>''[http://www.ruv.is/frett/einangrunarstodinni-i-hrisey-lokad Einangrunarstöðinni í Hrísey lokað.]'' [[Rúv|RÚV]], 9. desember 2015.</ref>
 
* Ferjan ''Sævar'' gengur á milli Hríseyjar og [[Litli-Árskógssandur|Árskógssands]] nokkrum sinnum á dag og tekur ferðin um 15 mínútur hvora leið.
 
Fuglaveiðar eru bannaðar í Hrísey. Engin villt rándýr er að finna þar og því hefur fuglalíf blómstrað og [[fuglaskoðun]] þar með. Norðurhluti eyjunnar, Ystabæjarland, er náttúruverndarsvæði í einkaeigu. Á eynni má finna um 40 fuglategundir, helst [[Rjúpa|rjúpu]], [[Kría|kríu]], og [[æðarfugl]].
 
==Bæir==
 
* [[Hvatastaðir]] (í eyði)
* [[Krossatópt]] (í eyði)
* [[Miðbær]] (í eyði)
* [[Syðstibær]]
* [[Ystibær]]
 
Lína 36 ⟶ 67:
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3711616 ''Hrísey í faðm Akureyrar''; grein í Fréttablaðinu 2004]
 
== Tilvísanir ==
 
<references />{{Friðlönd}}
 
{{Friðlönd}}
 
[[Flokkur:Eyjafjörður]]